Færsluflokkur: Ljóð

Væn Kona!

Verkin lofa væna konu 10 Væna konu, hver hlýtur hana? hún er miklu meira virði en perlur. (Hún er dýrmæt) 11 Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. (Hún er traust og blessun fyrir manninn sinn) 12 Hún gjörir honum gott og...

Fylling Andans

Fyllti mitt hjarta af friði sínum, fegurð, dýrð og sannleika. Sem daggir drjúpa perlur augans, djúpt, djúpt, hann sér minn veikleika. Samt mig kallar og talar til mín, tekur burt allt sem særir mig. Í fullkomleika flæddi Orðið, fylling Andans mig...

Allt sem ég þarf!

Ég vil bara að þú haldir mér í faðmi þínum nú. Ástina sönnu fá frá þér og öðlast þína trú. Chorus Allt sem að ég þarf; er þinn Anda elsku þína og náð. Þinn Anda, þinn kraft, þína þrá. Þinn Anda ! Gef mér þína trú......úú...... Þegar Anda þinn ég teiga...

Ástin

Ástin fyllir minninguna, fyllir veru mína hreyfir hjarta mitt eins og eitthvað fari af stað inni í mér sem gefur mér trega og vellíðan í senn augu mín vökna og þakkargjörð í sál minni Allt sem Guð minn hefur gefið mér hugsa ég og sé þig alltaf fallegan í...

Ljóð - Lífsins Konungur

Með kórónu á höfði, úr þyrnum hún er. Á krossinum Kristur sitt líf gaf hann þér. Hann þráir að mæta þinni hjartans þrá. Ó - ekki vísa hans hjálpræði frá. Úr augum hans skín elska, svo djúp og hrein. Hann grætur með þér og heyrir öll þín kvein. Þú þarft...

Lif mitt hefur ekki alltaf verið tóm gleði!

Í dag er ég full eftirvæntingar og er þakklát fyrir þennan góða dag. Þegar ég vaknaði í morgun hljómaði söngur í höfði mínu, þakkargjörð til Jesú. Þvílík byrjun á deginum og friður í minni sál. Ég hugsa aftur til baka, hvernig leit mín af hamingjunni,...

VISKAN OG HEIMSKAN!

    Í hæðum himins á Viskan sæti og horfir á Heiminn, þar Heimskan hleypur um huga manna.   Að afla hygginda er hamyngjuleiðin og  að leita Guðs er mesta Viskan segir í Bók Bókanna!   Á hvaða vegi er ég núna? Á hvaða röddu hlusta ég? Er hjarta mitt opið...

Framhald á ljóðabálki - leit mín að Guði!

  Sátt Þó að ég sé nakin þá er mér hlýtt! En þú skelfur í þykkum klæðum fortíðar   Þroski Ekki toga í grasið það slitnar! Allt þarf að vaxa líka fjólubláa blómið!   Hvað þá ? Ef ekki skynjun - hvað þá ? Ef ekki trú - hvað þá ?   Ósk  Ef heimurinn væri...

Leit mín að Guði - ljóðabálkur - fyrstu ljóðin eru frá því 1989

september 1989 Líf án vissu Hugsanir fljúga að finna sér samastað Máttug stöð hugans sogar þær inn Hugsunin sterk hefur meira með lífið að gera En þú veist..................   Endurfæðing úr sálunnar djúpi riður gráturinn braut Hann biður, krefur,...

Yðrun

  Ég á bara tár mín að gefa Kristur Syndin hefur fylgt mér Hróp hjartans var huga mínum yfirsterkari Fyrir náð fann ég veginn Ég á bara tár Þau eru vottar mínir   Skrifað í sept. 1991 af G.Helgu

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband