Færsluflokkur: Umræðan

Það þarf engan hagfæðing til að sjá það að lánshæfis mat þjóðarinnar hlýtur að lækka með auknum skuldbindingum!

Ég ætla að segja nei á laugardaginn við Icesave samningnum og ástæðan er einfaldlega sú að við skuldum þetta ekki fyrr en við höfum undirritað samninginn, eða verið dæmd til að greiða Bretum og Hollendingum fyrir Icesave.(Sem að ég tel hverfandi líkur...

Bæn - fasta og iðrun !

Í dag byrjaði ég föstu og bæn fyrir Íslenskri Þjóð og landi. Yfir öllu valdi er annað og sterkara vald sem er andlegt. Biblían segir okkur að nota þau vopn, sem að við höfum og þau eru andleg. Í Anda mínum veit ég að viska Drottins, er meiri en mín eigin...

Kreppa eða blessuna ?

Ég er að hugleiða þessa dagana, hvort þetta sé allt svo slæmt, hvernig er komið fyrir Íslensku þjóðinni. Stundum hafði ég það á tilfinningunni að þetta gæti ekki farið vel, við flugum svo hátt í velgengninni, að ýmislegt sem betur mátti fara, var ekki...

Það glymur hæðst í tómri tunnu - ummæli sem smjattað er á!

Það sýnir glögglega eðli okkar mannanna hvernig við bókstaflega getum hneykslast og velt okkur upp úr því sem að ekkert er. Þar sem að ég er trúuð kona og fer ekki leynt með það, hefur því oft verið baunað á mig að ég sé dómhörð og þröngsýn, vegna minnar...

Vegna bloggs Guðrúnar Sænmundsdóttur, sem að er undir fyrirsögninni "FÖÐURLANDSSVIKARI¨" ! Svolítið sterkt til orða tekið, en vert að skoða þetta!

Ég sá þátt á RÚV um Nýfundnaland, þar sem að borin voru saman þessi tvö lönd, Ísland og Nýfundnaland. Á svipuðum tíma og Ísland fékk sjálfstæði, gekk Nýfundnaland til samninga við Kanada, vegna slæmrar kreppu og framtíðarhorfa hjá þjóðinni. Í þeim...

Saman stöndum við!

Þegar hjartað er fullt af sárum og sjálfsmyndin sködduð , þegar hugurinn segir þér að þú sért ómöguleg/ur, að þú fallir alltaf um sömu smásteinana, þú sért vonlaus og getir þetta ekki, þá er hönd föðurins þér nálæg og biður þess að þú/ég grípir í hana og...

Ég elska Biblíuna!

Ég er manneskja sem hef í mörgum hlutum syndgað, eins og Biblían segir, þegar að við mennirnir gerum eitthvað rangt. En Biblíunni þarf ekki að breyta fyrir mig og slíkt hvarflaði aldrei að mér, þegar ég var ekki á þeim vegi sem að ég er nú. Því eina sem...

Þetta er sorglegra en orð geta tjáð!

Á hvað leið erum við. Ég er alin upp í miðbæ Reykjavíkur og fram eftir öllum aldri var mér óhætt að ganga um götur borgarinnar, örugg með mig, óhrædd, sama á hvað tíma sólarhringsins það var. En nú er öldin önnur, menn eru barðir, stungnir, eða bara...

Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!

      Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig.  Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...

Er að pústa eftir að hafa haft opið síðan um Hvítasunnuna!

Það hefur verið töluverð traffík í Eldstó Café  síðan ég opnaði og nú er smá pústdagur. Ég hef lokað á mánudögum til að hvílast pínulítið og útrétta. www.eldsto.is Ég er mjög þakklát fyrir að vera komin á kortið, eða þannig og ætla að reyna að standa mig...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband