Færsluflokkur: Vefurinn

Það þarf engan hagfæðing til að sjá það að lánshæfis mat þjóðarinnar hlýtur að lækka með auknum skuldbindingum!

Ég ætla að segja nei á laugardaginn við Icesave samningnum og ástæðan er einfaldlega sú að við skuldum þetta ekki fyrr en við höfum undirritað samninginn, eða verið dæmd til að greiða Bretum og Hollendingum fyrir Icesave.(Sem að ég tel hverfandi líkur...

Vorið nálgast óðfluga og lífið er dásamlegt !!!!

Ég hef ekki gefið mér tíma til að blogga, enda hlaðin störfum og líkar það vel. En mér rennur blóðið til skyldunnar og gagnvart mínum bloggvinum. Það er gaman að taka þátt í Bloggheimum og því er ég nú sest við að blogga, reyni að láta orðin svona detta...

Ný vefsíða Eldstó

Nú er komin upp nýr vefur fyrir Eldstó www.eldsto.is og ég kynni vel að meta að sem flestir skoðuðu hann og gæfu mér komment á leynda galla, ef að þeir eru til staðar. Vefurinn kemur mjög vel út í vafra FireFox, en eitthver vandamál hafa verið í internet...

Tíkin Hekla Panda tekur að sér kettlinginn Tuma Tæger Djóns

Hér kemur smá saga af tíkinni Heklu Pöndu, sem að er löghlíðin tík og býr í Eldstó Café á Hvolsvelli. Hún hefur hingað til átt miður góða reynslu af köttunum í þorpinu, sem að eiga það til að stökkva út úr eitthverju limgerðinu og ráðast á hana með...

Tónleikar og sýning á model-smíðuðum skartgripum framundan!

Ég sit ekki auðum höndum þessa dagana. Enda hef ég afar lítinn tíma til að blogga. Ég hef sett inn myndir af skartgripum sem að ég hef verið með í smíðum, síðan í haust 2007. Ég nota bæði postulín, silfurvír og húðaðan vír, leður, silfurperlur og...

Vegna bloggs Guðrúnar Sænmundsdóttur, sem að er undir fyrirsögninni "FÖÐURLANDSSVIKARI¨" ! Svolítið sterkt til orða tekið, en vert að skoða þetta!

Ég sá þátt á RÚV um Nýfundnaland, þar sem að borin voru saman þessi tvö lönd, Ísland og Nýfundnaland. Á svipuðum tíma og Ísland fékk sjálfstæði, gekk Nýfundnaland til samninga við Kanada, vegna slæmrar kreppu og framtíðarhorfa hjá þjóðinni. Í þeim...

Að fylgja Kristi!

Ég hef valið það að fylgja Jesú Kristi og reyndar er það svo, að það er sú játning sem að menn játa í fermingunni, að gera Jesú Krist að lausnara síns lífs og fylgja honum. Ég man það alveg enn hvernig mér leið, þegar að ég fór með þessa játningu í...

Að lifa í Guðs heilaga friði!

Ég þarf svo á friði Guðs að halda. Án hans friðar eru spor mín reikul og hugur minn án staðfestu. Án hans friðar sjást gallar mínir, brestir sem að ég er ekki stolt af og ég er án Kærleika Guðs. Ég finn mig ekki eins færa um að gefa af mér og upplifi...

Frétt af mbl.is Kaffi Kró slapp .........

Svona er Drottinn, hjálpa sínum, þeim sem að til hans leita. Guð sé lof Simmi og Unnur að allt fór vel!

Nú fer að líða að því að við lokum í Eldstó Café .......

Þetta hefur verið gjöfult og gott sumar, en ég hlakka til að fá hvíldina og komast í að vinna í leirnum, með Þór. Við þurfum að taka okkur ferð á hendur og ná í leir inn í Búðardal og Hekluvikur, sem að er okkur nær, til að nota í glerunga. Við munum þó...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband