Færsluflokkur: Dægurmál

Ný vefsíða Eldstó

Nú er komin upp nýr vefur fyrir Eldstó www.eldsto.is og ég kynni vel að meta að sem flestir skoðuðu hann og gæfu mér komment á leynda galla, ef að þeir eru til staðar. Vefurinn kemur mjög vel út í vafra FireFox, en eitthver vandamál hafa verið í internet...

Tíkin Hekla Panda tekur að sér kettlinginn Tuma Tæger Djóns

Hér kemur smá saga af tíkinni Heklu Pöndu, sem að er löghlíðin tík og býr í Eldstó Café á Hvolsvelli. Hún hefur hingað til átt miður góða reynslu af köttunum í þorpinu, sem að eiga það til að stökkva út úr eitthverju limgerðinu og ráðast á hana með...

Það glymur hæðst í tómri tunnu - ummæli sem smjattað er á!

Það sýnir glögglega eðli okkar mannanna hvernig við bókstaflega getum hneykslast og velt okkur upp úr því sem að ekkert er. Þar sem að ég er trúuð kona og fer ekki leynt með það, hefur því oft verið baunað á mig að ég sé dómhörð og þröngsýn, vegna minnar...

Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!

      Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig.  Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...

Er að vinna að OPNUN um Hvítasunnuna!

Ég er á haus við undirbúning að opnun Eldstó Café, Smíða, breyta, taka til, panta inn og HUGSA! Hvernig get ég bætt mig frá því á síðasta ári, alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvernig get ég sem best mætt kúnnanum og hvernig á ég að markaðssetja mig, án...

Ég vil breytingar, ég vil meiri jöfnuð, ég vil ekki auðsöfnuð á fárra manna hendur!

Ég vil ekki selja landið mitt, ég vil ekki kvótabrask, ég vil ekki að lóðir og lönd séu svo á uppsprengdu verði að hinn almenni borgari eigi ekki séns á að koma sér upp húsnæði. Ég vil ekki að jarðir séu svo dýrar að það fólk sem hefur einlægan áhuga á...

Fyrirgefning!

Í dag nálgast tími Krossins og Upprisunnar, tími lausnar og fyrirgefningar. Ég bið þess að mér mætti auðnast að ganga fram í þeirri fyrirgefningu, sem að Guð gaf mér, með því að deyja og rísa upp fyrir mig. Frelsisverkið er þetta, að þegar ég tek við...

Er þetta orsök eineltis - eða hvað ?

  Frá því að ég var barnung, hef ég velt fyrir mér, hvers vegna menn eru dregnir í dilka, eftir stétt og stöðu í þjóðfélaginu. Ég hugsaði mikið um það hvernig fólk talaði um annað fólk, hvers vegna sumum " vegnaði vel ", en öðrum síður vel.    Fólk er...

Lífið, gleðin og sorgin!

  Fæddist inn í þennan heim á því herrans ári 1961 og man eftir mér allveg frá 2ja ára aldri. Snemma fór að bera á því í minni skapgerð, að ég lét ekki vel að stjórn og vildi fara eigin leiðir. Talaði mikið og var hávær, var því ekki allra yndi. En innra...

Við höfum verið á kafi í verkefnum og vorið nálgast.

                                                                         Nú nálgast vorið óðum og við erum á fullu að hanna og búa til nýja hluti. Þór - maðurinn minn, er búinn að gera mikið af bollum, sérmerkta fyrir einstakling og fyrirtæki og líka...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband