Færsluflokkur: Bloggar

Þöggun

Ég bloggaði um daginn um foreldra mína, sem að bæði eru látin úr krabbameini. Krabbameini á líkama, en einnig á sálinni. Ég átti geðveikan föður, sem að aldrei fékk meðferð og var því alltaf í ástandi sem erfitt var að höndla, bæði fyrir hann, sem og...

Heimilisofbeldi, skömmin og óttinn!

Í febrúar 2009 lést faðir minn úr krabbameini, aðeins 72 ára að aldri og þremur árum síðar lést móðir mín, í maí 2012, þá 73 ára, einnig úr krabbameini. Þeirra líf var erfitt, þau fæddust fyrir seinni heimstríðöldina og upplifðu þær miklu breytingar á...

Ljósmyndasýning í Eldstó - Eldgos-myndir frá Eyjafjallajökli Ragnars TH Sigurðssonar

Ljósmyndasýning Ragnars TH Sigurðssonar frá gosinu í Eyjafjallajökli verður opnuð í Eldstó Café og Húsi leirkerasmiðsins á Hvolsvelli þann 28.nóvember, þ.e. 1. Sunnudag í Aðventu. G.Helga Ingadóttir söngkona og Birgir Jóhann Birgisson tónlistarmaður...

Silver Dagger , þjólag vel þekkt erlendis, en ekki margir sem hafa heyrt það hér heima

Sungið af G. Helgu Ingadóttir og Einar Ingi Jónsson spilar undir á 12 strengja gítar

Hetjur og átrúnaðargoð

Ég var að lesa yfir bloggið mitt í dag, gamlar bloggfærslu og skoða athugsemdir sem að skrifaðar voru af bloggvinum. Yfir höfuð mög falleg orð í minn garð. Ég er þannig, að ef að ég set eitthvað á prent, þá reyni ég að vera mjög varkár og eins tillitssöm...

Hugleiðing um Guð og trú á hann ...

Allir menn eru syndugir og skortir Guðs Dýrð, segir Ritningin. Út frá þeim bæjardyrum séð er maðurinn ekki saklaus, heldur ranglátur. Hvers vegna er maðurinn ranglátur? Samkvæmt Ritningunni valdi maðurinn það sjálfur að hafna Guði, þ.e. boðum hans og...

Ég mótmæli tillögum Mannréttindarráðs Reykjavíkur:

Ef þetta hefur forgang hjá Reykjavíkurborg þá verður maður hugsi um forgangsröðun verkefna þar sem fátækt og aðrar hörmungar dynja yfir íbúa borgarinnar. Hvað með Jólasveina innrætinguna, í 13 daga gefa þeir í skóinn fyrir jólin og mismuna börnum eftir...

It doesn´t matter any more - Buddy Holly lag

Hér er meira af upptökum frá því 1983 - 12 strengja gítar og rödd... Ég er að safna kröftum í að dusta af mér rykinu og gefa út geisladisk, ekki þó með gömlum upptökum, heldur nýjum.

Nýtt ár og ný verkefni.

Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Svo sannarlega erum við ekki eylíf hér á jörðu, ekki þetta hulstur sem að hver og einn hefur til að hýsa sjálfið sitt. Mig langar til að framkvæma svo margt, upplifa meira, sjá meira ... verða betri en ég er...

Ég hef ekki haft geð í mér til að blogga

Þar sem að bæði ég hef verið að kafi í vinnu í sumar, pabbi lést í febrúar á þessu ári og mamma með lungnakrabba. Hún hefur á undraverðan hátt haldið lífi, þar sem að hún vildi ekki fara undir hnífinn. Hún hefur beðið Drottinn að gefa sér meiri tíma og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband