Færsluflokkur: Bloggar

Ég er vissulega að hugsa um þjóðmálin, þó svo að ekki hafi ég eytt miklum tíma í að blogga um þau.

Kosningar nálgast og við fylgjumst með verkum núverandi bráðabrigðastjórnar, hlustum á fögur fyrirheit þeirra sem eru í framboði og fylgjumst með fréttum. Hvað ætla ég að kjósa. Ég hef nú ekki alveg gert upp minn hug, en veit þó vel hvað mál skipta mig...

Vorið nálgast óðfluga og lífið er dásamlegt !!!!

Ég hef ekki gefið mér tíma til að blogga, enda hlaðin störfum og líkar það vel. En mér rennur blóðið til skyldunnar og gagnvart mínum bloggvinum. Það er gaman að taka þátt í Bloggheimum og því er ég nú sest við að blogga, reyni að láta orðin svona detta...

Ný vefsíða Eldstó

Nú er komin upp nýr vefur fyrir Eldstó www.eldsto.is og ég kynni vel að meta að sem flestir skoðuðu hann og gæfu mér komment á leynda galla, ef að þeir eru til staðar. Vefurinn kemur mjög vel út í vafra FireFox, en eitthver vandamál hafa verið í internet...

Nýárskveðjur til Bloggheima!

Ég hef verið bæði löt og upptekin af mínum nánustu undanfarnar vikur og mánuði. Þess vegna hefur lítið farið fyrir því að ég bloggi. En hér er smá tilraun í þá átt að bæta úr því . Það er margt framundan hjá okkur hjónakornunum í Eldstó og mikið pælt og...

Bæn - fasta og iðrun !

Í dag byrjaði ég föstu og bæn fyrir Íslenskri Þjóð og landi. Yfir öllu valdi er annað og sterkara vald sem er andlegt. Biblían segir okkur að nota þau vopn, sem að við höfum og þau eru andleg. Í Anda mínum veit ég að viska Drottins, er meiri en mín eigin...

Kreppa eða blessuna ?

Ég er að hugleiða þessa dagana, hvort þetta sé allt svo slæmt, hvernig er komið fyrir Íslensku þjóðinni. Stundum hafði ég það á tilfinningunni að þetta gæti ekki farið vel, við flugum svo hátt í velgengninni, að ýmislegt sem betur mátti fara, var ekki...

Ég horfi álengdar á

Nú eru við að ganga inn í þa tíma, sem að í Biblíunni er spáð um, sem tákn síðustu tíma. Mattheusarguðsspjall Skelfist ekki 24 1 Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins. 2 Hann...

Tíkin Hekla Panda tekur að sér kettlinginn Tuma Tæger Djóns

Hér kemur smá saga af tíkinni Heklu Pöndu, sem að er löghlíðin tík og býr í Eldstó Café á Hvolsvelli. Hún hefur hingað til átt miður góða reynslu af köttunum í þorpinu, sem að eiga það til að stökkva út úr eitthverju limgerðinu og ráðast á hana með...

Allt gengur vel í Eldstó, þægileg traffík og gestirnir ánægðir !

Það er búin að vera góður gangur þessa fyrstu daga í júní og greinilegt að fólk veit orðið um okkur hér í sveitinni, en mér finnst Hvolsvöllur vera sveit, enda alin upp í Borginni. Systir mín María kom til að vera hjá okkur í sumar og kann orðið á þetta...

Eldstó Café opnaði á laugardaginn, allt fór vel í gang og góð tilfynning fyrir sumrinu!

Nú er bara virkilega gott að hefjast handa inn í sumarið með bros á vör og Jesú í hjartanu. Ég vaknaði árla morguns og fór niður, setti í brauðvél, bjó til hollustudrykk í blandarnum og átti góða stund með manninum mínum, grænu te og Jesú í morgunsárið....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband