Færsluflokkur: Bloggar

Sýning á Modelsmíðuðum skartgripum og tónleikar fimmtudaginn,15.mai 2008, kl.18

Ég hef ekki mikinn tíma í bloggið núna, þar sem að ég er að undirbúa tónleika og sýningu á skartgripunum mínum. Framundan hjá mér er að halda sýningu á skartgripunum og tónleika, fimmtudaginn 15.mai 2008 - kl. 18, í versluninni Emelíu við Fákafen. Sjá...

Væn Kona!

Verkin lofa væna konu 10 Væna konu, hver hlýtur hana? hún er miklu meira virði en perlur. (Hún er dýrmæt) 11 Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. (Hún er traust og blessun fyrir manninn sinn) 12 Hún gjörir honum gott og...

Kvennamót í Kirkjulækjarkoti!

Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að geta farið á Kotmót, sniðið að þörfum kvenna. Ég hlakka virkilega til og vænti þess að Guðs Heilagi Andi mæti í allri sinni dýrð. Það eru forréttindi að fá að taka frá tíma og dvelja í nærveru þess Guðs sem að skapaði...

Tónleikar og sýning á model-smíðuðum skartgripum framundan!

Ég sit ekki auðum höndum þessa dagana. Enda hef ég afar lítinn tíma til að blogga. Ég hef sett inn myndir af skartgripum sem að ég hef verið með í smíðum, síðan í haust 2007. Ég nota bæði postulín, silfurvír og húðaðan vír, leður, silfurperlur og...

Það glymur hæðst í tómri tunnu - ummæli sem smjattað er á!

Það sýnir glögglega eðli okkar mannanna hvernig við bókstaflega getum hneykslast og velt okkur upp úr því sem að ekkert er. Þar sem að ég er trúuð kona og fer ekki leynt með það, hefur því oft verið baunað á mig að ég sé dómhörð og þröngsýn, vegna minnar...

Vegna bloggs Guðrúnar Sænmundsdóttur, sem að er undir fyrirsögninni "FÖÐURLANDSSVIKARI¨" ! Svolítið sterkt til orða tekið, en vert að skoða þetta!

Ég sá þátt á RÚV um Nýfundnaland, þar sem að borin voru saman þessi tvö lönd, Ísland og Nýfundnaland. Á svipuðum tíma og Ísland fékk sjálfstæði, gekk Nýfundnaland til samninga við Kanada, vegna slæmrar kreppu og framtíðarhorfa hjá þjóðinni. Í þeim...

Að fylgja Kristi!

Ég hef valið það að fylgja Jesú Kristi og reyndar er það svo, að það er sú játning sem að menn játa í fermingunni, að gera Jesú Krist að lausnara síns lífs og fylgja honum. Ég man það alveg enn hvernig mér leið, þegar að ég fór með þessa játningu í...

Að lifa í Guðs heilaga friði!

Ég þarf svo á friði Guðs að halda. Án hans friðar eru spor mín reikul og hugur minn án staðfestu. Án hans friðar sjást gallar mínir, brestir sem að ég er ekki stolt af og ég er án Kærleika Guðs. Ég finn mig ekki eins færa um að gefa af mér og upplifi...

Ástin

Ástin fyllir minninguna, fyllir veru mína hreyfir hjarta mitt eins og eitthvað fari af stað inni í mér sem gefur mér trega og vellíðan í senn augu mín vökna og þakkargjörð í sál minni Allt sem Guð minn hefur gefið mér hugsa ég og sé þig alltaf fallegan í...

Sálmur 145, Davíðs - lofsöngur

Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi. 2 Á hverjum degi vil ég prísa þig og lofa nafn þitt um aldur og ævi. 3 Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, mikilleikur hans er órannsakanlegur. 4 Ein kynslóðin vegsamar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband