Ástin

 

Ástin fyllir minninguna,

fyllir veru mína

hreyfir hjarta mitt

eins og eitthvað fari af stað inni í mér

sem gefur mér trega og vellíðan í senn

augu mín vökna og þakkargjörð í sál minni

Allt sem Guð minn hefur gefið mér

hugsa ég og sé þig alltaf fallegan

í mínum augum alltaf fallegur, því að þú ...

þú ert maðurinn minn.

G.Helga Ingadóttir jan. 2008

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er þetta fallegt.Gleðilegt nýtt ár til þín og þinna

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Takk Birna mín og Gleðilegt ár. Ég er á kafi í pappírsvinnu við að gera upp árið og vörutalning framundan, þannig að lítill tími í bloggið eins og er. Guð veri með þér og þínum.

G.Helga Ingadóttir, 10.1.2008 kl. 09:33

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Vá! Frábært ljóð! Gleðilegt ár og Guð geymi þig og þína!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.1.2008 kl. 18:12

4 identicon

Já,fallega ort,djúphugsað.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband