Færsluflokkur: Lífið og Tilveran

Hetjur og átrúnaðargoð

Ég var að lesa yfir bloggið mitt í dag, gamlar bloggfærslu og skoða athugsemdir sem að skrifaðar voru af bloggvinum. Yfir höfuð mög falleg orð í minn garð. Ég er þannig, að ef að ég set eitthvað á prent, þá reyni ég að vera mjög varkár og eins tillitssöm...

Nýtt ár og ný verkefni.

Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Svo sannarlega erum við ekki eylíf hér á jörðu, ekki þetta hulstur sem að hver og einn hefur til að hýsa sjálfið sitt. Mig langar til að framkvæma svo margt, upplifa meira, sjá meira ... verða betri en ég er...

Ég hef ekki haft geð í mér til að blogga

Þar sem að bæði ég hef verið að kafi í vinnu í sumar, pabbi lést í febrúar á þessu ári og mamma með lungnakrabba. Hún hefur á undraverðan hátt haldið lífi, þar sem að hún vildi ekki fara undir hnífinn. Hún hefur beðið Drottinn að gefa sér meiri tíma og...

Nýárskveðjur til Bloggheima!

Ég hef verið bæði löt og upptekin af mínum nánustu undanfarnar vikur og mánuði. Þess vegna hefur lítið farið fyrir því að ég bloggi. En hér er smá tilraun í þá átt að bæta úr því . Það er margt framundan hjá okkur hjónakornunum í Eldstó og mikið pælt og...

Bæn - fasta og iðrun !

Í dag byrjaði ég föstu og bæn fyrir Íslenskri Þjóð og landi. Yfir öllu valdi er annað og sterkara vald sem er andlegt. Biblían segir okkur að nota þau vopn, sem að við höfum og þau eru andleg. Í Anda mínum veit ég að viska Drottins, er meiri en mín eigin...

Kreppa eða blessuna ?

Ég er að hugleiða þessa dagana, hvort þetta sé allt svo slæmt, hvernig er komið fyrir Íslensku þjóðinni. Stundum hafði ég það á tilfinningunni að þetta gæti ekki farið vel, við flugum svo hátt í velgengninni, að ýmislegt sem betur mátti fara, var ekki...

Kertaljós og klæðin rauð

Jólahátíðin nálgast nú sem fyrr á methraða og svo margt sem að ég á eftir að gera. Við í Eldstó erum á fullu við að vinna nýja hluti, kertsjaka, vasa, bolla og bikara, skartgripi og fl. svo að eitthvað sé nefnt. Einnig lét ég gera fyrir okkur handgerð...

Ég horfi álengdar á

Nú eru við að ganga inn í þa tíma, sem að í Biblíunni er spáð um, sem tákn síðustu tíma. Mattheusarguðsspjall Skelfist ekki 24 1 Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins. 2 Hann...

Sýning á Modelsmíðuðum skartgripum og tónleikar fimmtudaginn,15.mai 2008, kl.18

Ég hef ekki mikinn tíma í bloggið núna, þar sem að ég er að undirbúa tónleika og sýningu á skartgripunum mínum. Framundan hjá mér er að halda sýningu á skartgripunum og tónleika, fimmtudaginn 15.mai 2008 - kl. 18, í versluninni Emelíu við Fákafen. Sjá...

Fylling Andans

Fyllti mitt hjarta af friði sínum, fegurð, dýrð og sannleika. Sem daggir drjúpa perlur augans, djúpt, djúpt, hann sér minn veikleika. Samt mig kallar og talar til mín, tekur burt allt sem særir mig. Í fullkomleika flæddi Orðið, fylling Andans mig...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband