Færsluflokkur: Lífið og Tilveran

Ástin

Ástin fyllir minninguna, fyllir veru mína hreyfir hjarta mitt eins og eitthvað fari af stað inni í mér sem gefur mér trega og vellíðan í senn augu mín vökna og þakkargjörð í sál minni Allt sem Guð minn hefur gefið mér hugsa ég og sé þig alltaf fallegan í...

Saman stöndum við!

Þegar hjartað er fullt af sárum og sjálfsmyndin sködduð , þegar hugurinn segir þér að þú sért ómöguleg/ur, að þú fallir alltaf um sömu smásteinana, þú sért vonlaus og getir þetta ekki, þá er hönd föðurins þér nálæg og biður þess að þú/ég grípir í hana og...

Jesús segir: " ÉG ER SANNLEIKURINN, VEGURINN OG LÍFIÐ, engin kemur til FÖÐURINS nema fyrir mig."

"Enginn kemur til Föðurins, nema fyrir mig". Enn og aftur sannast það, hve Orð Drottins er djúpt og fullt af opinberun. Eins og nýtt ferskt lindarvatn dag hvern. Hversu oft hef ég ekki lesið og heyrt þessi orð Krist, en samt ekki meðtekið nema hluta...

Ég er bara Púsl í púsluspili Drottins!

Jesús er lífið og ég er bara púsl í púsluspili. Þegar púslið er að reyna að koma sér sjálft fyrir á vitlausum stað í púsluspilinu, þá rekast hornin svo sannarlega á. Einhvernvegin ganga hlutirnir ekki alveg upp. Að vera á þeim stað sem að Guð hefur...

Ljóð - Lífsins Konungur

Með kórónu á höfði, úr þyrnum hún er. Á krossinum Kristur sitt líf gaf hann þér. Hann þráir að mæta þinni hjartans þrá. Ó - ekki vísa hans hjálpræði frá. Úr augum hans skín elska, svo djúp og hrein. Hann grætur með þér og heyrir öll þín kvein. Þú þarft...

Hver er Jesús?

Þegar ég var lítil, fór ég í Sunnudaga-skóla, sem var haldinn í Bíósal Austurbæjarskólans. Mer fannst það mjög gaman, að fara í fínu fötin, heyra um Jesú sem var svo ofsalega góður, sérstaklega við börnin og fá Biblíumyndir. Ég hugsaði mikið um Guð og...

Baráttan er andleg!

Menn spyrja og jafnvel staðhæfa að trúin á Guð valdi stríði meðal manna, en Ritningin segir þetta; Jakob.4.1-3 " 1 Af hverju koma stríð og af hverju sennur meðal yðar? Af hverju öðru en girndum yðar, sem heyja stríð í limum yðar? 2 Þér girnist og fáið...

Nú fer að líða að því að við lokum í Eldstó Café .......

Þetta hefur verið gjöfult og gott sumar, en ég hlakka til að fá hvíldina og komast í að vinna í leirnum, með Þór. Við þurfum að taka okkur ferð á hendur og ná í leir inn í Búðardal og Hekluvikur, sem að er okkur nær, til að nota í glerunga. Við munum þó...

Þetta er sorglegra en orð geta tjáð!

Á hvað leið erum við. Ég er alin upp í miðbæ Reykjavíkur og fram eftir öllum aldri var mér óhætt að ganga um götur borgarinnar, örugg með mig, óhrædd, sama á hvað tíma sólarhringsins það var. En nú er öldin önnur, menn eru barðir, stungnir, eða bara...

Það er löngu kominn svefntími fyrir mig -

en ég er aðeins að fara yfir svæðið hjá bloggvinunum mínu og reyna að kúpla mig frá vinnunni! Allt er á fullu hjá okkur í Eldstó Café og Þór er líka í óða önn við að renna bolla, skálar og fl. nytsamlegt og fagurt. Sko, það er ekki auðvelt að komast úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband