Færsluflokkur: Lífið og Tilveran
13.6.2007 | 22:57
Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!
Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig. Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...
Lífið og Tilveran | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
4.6.2007 | 11:24
Er að pústa eftir að hafa haft opið síðan um Hvítasunnuna!
Það hefur verið töluverð traffík í Eldstó Café síðan ég opnaði og nú er smá pústdagur. Ég hef lokað á mánudögum til að hvílast pínulítið og útrétta. www.eldsto.is Ég er mjög þakklát fyrir að vera komin á kortið, eða þannig og ætla að reyna að standa mig...
Lífið og Tilveran | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.5.2007 | 09:43
Er að vinna að OPNUN um Hvítasunnuna!
Ég er á haus við undirbúning að opnun Eldstó Café, Smíða, breyta, taka til, panta inn og HUGSA! Hvernig get ég bætt mig frá því á síðasta ári, alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvernig get ég sem best mætt kúnnanum og hvernig á ég að markaðssetja mig, án...
13.5.2007 | 11:10
Nú skal ný Ríkisstjórn verða mynduð!
Ég vona svo sannarlega að menn taki nú til sín niðurstöður kosninganna og myndi nýja stjórn, með Sjálfstæðismönnum og annað hvort Vinstri Grænum eða Samfylkingunni. Það er rödd kjósenda og eftir henni eiga flokkarnir að fara. Það er lýðræði, ekki lafa...
12.5.2007 | 10:16
Framhald á ljóðabálki - leit mín að Guði!
Sátt Þó að ég sé nakin þá er mér hlýtt! En þú skelfur í þykkum klæðum fortíðar Þroski Ekki toga í grasið það slitnar! Allt þarf að vaxa líka fjólubláa blómið! Hvað þá ? Ef ekki skynjun - hvað þá ? Ef ekki trú - hvað þá ? Ósk Ef heimurinn væri...
12.5.2007 | 09:59
Ég vil breytingar, ég vil meiri jöfnuð, ég vil ekki auðsöfnuð á fárra manna hendur!
Ég vil ekki selja landið mitt, ég vil ekki kvótabrask, ég vil ekki að lóðir og lönd séu svo á uppsprengdu verði að hinn almenni borgari eigi ekki séns á að koma sér upp húsnæði. Ég vil ekki að jarðir séu svo dýrar að það fólk sem hefur einlægan áhuga á...
5.5.2007 | 13:17
Leit mín að Guði - ljóðabálkur - fyrstu ljóðin eru frá því 1989
september 1989 Líf án vissu Hugsanir fljúga að finna sér samastað Máttug stöð hugans sogar þær inn Hugsunin sterk hefur meira með lífið að gera En þú veist.................. Endurfæðing úr sálunnar djúpi riður gráturinn braut Hann biður, krefur,...
Lífið og Tilveran | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2007 | 10:38
Hugleiðing í önnum dagsins!
Ég þarf á öllu því að halda sem að Guð getur gefið mér, til að halda á mér aga og skipuleggja mig. Mitt í þessu öllu verð ég þó að muna, að hvert andartak er dýrmætt og þakkarvert og berjast við sjálfa mig um að láta ekki pirring, óþolinmæði og þreytu...
11.4.2007 | 20:41
Hin mörgu andlit GRÆÐGINNAR!
Græðgin á sín mörgu andlit og hún smeygir sér inn í huga og sál á þann hátt sem höfðar til hvers og eins. Hún þekkir veikleika okkar og spilar á þá listavel. Hvað er það sem veldur því að maðurinn verður fjötraður í allslags löstum, sem að lokum ræna...
Lífið og Tilveran | Breytt 12.4.2007 kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
4.4.2007 | 10:22
Fyrirgefning!
Í dag nálgast tími Krossins og Upprisunnar, tími lausnar og fyrirgefningar. Ég bið þess að mér mætti auðnast að ganga fram í þeirri fyrirgefningu, sem að Guð gaf mér, með því að deyja og rísa upp fyrir mig. Frelsisverkið er þetta, að þegar ég tek við...