Færsluflokkur: Umræðan

Er að vinna að OPNUN um Hvítasunnuna!

Ég er á haus við undirbúning að opnun Eldstó Café, Smíða, breyta, taka til, panta inn og HUGSA! Hvernig get ég bætt mig frá því á síðasta ári, alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvernig get ég sem best mætt kúnnanum og hvernig á ég að markaðssetja mig, án...

Nú skal ný Ríkisstjórn verða mynduð!

Ég vona svo sannarlega að menn taki nú til sín niðurstöður kosninganna og myndi nýja stjórn, með Sjálfstæðismönnum og annað hvort Vinstri Grænum eða Samfylkingunni. Það er rödd kjósenda og eftir henni eiga flokkarnir að fara. Það er lýðræði, ekki lafa...

Ég vil breytingar, ég vil meiri jöfnuð, ég vil ekki auðsöfnuð á fárra manna hendur!

Ég vil ekki selja landið mitt, ég vil ekki kvótabrask, ég vil ekki að lóðir og lönd séu svo á uppsprengdu verði að hinn almenni borgari eigi ekki séns á að koma sér upp húsnæði. Ég vil ekki að jarðir séu svo dýrar að það fólk sem hefur einlægan áhuga á...

Hugleiðing í önnum dagsins!

Ég þarf á öllu því að halda sem að Guð getur gefið mér, til að halda á mér aga og skipuleggja mig. Mitt í þessu öllu verð ég þó að muna, að hvert andartak er dýrmætt og þakkarvert og berjast við sjálfa mig um að láta ekki pirring, óþolinmæði og þreytu...

Hin mörgu andlit GRÆÐGINNAR!

Græðgin á sín mörgu andlit og hún smeygir sér inn í huga og sál á þann hátt sem höfðar til hvers og eins. Hún þekkir veikleika okkar og spilar á þá listavel. Hvað er það sem veldur því að maðurinn verður fjötraður í allslags löstum, sem að lokum ræna...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband