Færsluflokkur: Ljóð
27.3.2007 | 11:23
Hef ég val?
Í hjartanu býr barnið og girndin hlið við hlið Sakleysið og sektin, hreinleikinn og sorinn Hvernig má það vera, hvernig er það hægt! Girndin verður alldrei södd, barnið gleðs yfir litlu. Hvort á að næra, hvort á að vaxa og dafna? Hef ég...
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.2.2007 | 14:26
Lofgjörð til Drottins
Dýrmætasta gjöfin ert þú - Jesús! Þitt konungsríki mér tilheyrir. Gleði, viska, fegurð og friður, þín elska, þinn andi, þitt líf! Ég þakka og ég fagna frelsi. Vil ganga í anda þíns sannleika. Oh! gef minn Jesús að í þínum eldi, brenni öll synd, já...
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2007 | 10:27
Lofsöngur
Opnaði munninn Og út flaug fuglinn Flögraði um syngjandi Hnýpið hjarta réttir úr sér og opnar sig Líkt og lækur - síðan foss flæðir inn og fæðir af sér annan fugl - hann flýgur út Flögrar um syngjandi G.Helga
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.1.2007 | 14:06
Blóðrauð Krafa
Krafa um einhvað meira ruddist fram Hún hljóp á vegg og sprakk Blóðrauðar rákir runnu niður og mynduðu poll neðan við vegginn G.Helga Ingdóttir
Ljóð | Breytt 13.2.2007 kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2006 | 16:44
Fyrsta bloggfærsla
Ég hef alldrei bloggað fyrr og hvað er þetta blogg eiginlega. Hverjir eru að Blogga? Erum við mennirnir alltaf í þörf fyrir að láta ljós okkar skýna, eða er þetta félagsþörfin, þörfin fyrir viðurkenningu, þörfin fyrir samþykki, ég hef rétt fyrir mér og...
Ljóð | Breytt 13.2.2007 kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)