27.3.2007 | 11:23
Hef ég val?
Í hjartanu býr barnið og girndin hlið við hlið
Sakleysið og sektin, hreinleikinn og sorinn
Hvernig má það vera, hvernig er það hægt!
Girndin verður alldrei södd, barnið gleðs yfir litlu.
Hvort á að næra, hvort á að vaxa og dafna?
Hef ég val?
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bloggar, Lífið og Tilveran, Lífstíll, Menning og listir, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- snorribetel
- jonvalurjensson
- zeriaph
- baenamaer
- vglilja
- goodster
- tona
- klaralitla
- omarragnarsson
- olijoe
- ottarfelix
- nonniblogg
- hognihilm64
- icekeiko
- vonin
- gessi
- gattin
- enoch
- prakkarinn
- ippa
- ghordur
- alit
- joninaben
- biddam
- kolgrima
- ruth777
- eyjann
- sirrycoach
- bene
- saxi
- thormar
- aglow
- saedis
- stingi
- malacai
- valdis-82
- rannug
- siggith
- garun
- rosaadalsteinsdottir
- morgunstjarna
- kafteinninn
- thelmaasdisar
- genesis
- meyfridur
- drengur
- perlaoghvolparnir
- brandarar
- jyderupdrottningin
- saedishaf
- eyglohjaltalin
- hebron
- trumal
- topplistinn
- krist
- muggi69
- bryndiseva
- ingaghall
- angel77
- bassinn
- thjodarheidur
Okt. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Tenglar
Eldstó Art Café / Bistro / Pottery / Guesthouse
Nytjalist er fátíð á Íslandi í þeirri mynd sem að sést í Eldstó. Þar sem að Eldstó er einnig með kaffihús /Bistro, að þá er hægt að upplifa listina á staðum, í góðum kaffibolla. âEldfjallaglerungarâ unnir úr Hekluvikri, Búðardalsleir og öðum eldfjallaefnum eru á hlutunum í Eldstó. Á Skjánum í Eldstó má sjá myndbönd sem að sýna þau hjónin við vinnu sína. Íslensk hönnun, íslenskt handverk, það er það sem þú færð í Eldstó Art â Gallery.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já við eigum val sem betur fer. En þetta er flott til umhugsunar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2007 kl. 11:56
Þegar tvær andstæður vega hvor aðra upp í fullkomnu jafnvægi, hætta báðar að vera til. Úr verður þriðja aflið. Þar finnur maður Guð.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.3.2007 kl. 01:44
Andi, sál og líkami, þríein tilvera, eins og Guð er þríeinn, Faðir, Sonur og Heilagur Andi. Guð er hinsvegar hreinn og heilagur og í stefnumóti við Guð hreynsast allt í burt, sem ekki er af honum. Mín skilgreining. Takk fyrir þína Ath. semd Jón Steinar og fyrir að koma við.
G.Helga Ingadóttir, 29.3.2007 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.