Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
2.3.2013 | 01:55
Heimilisofbeldi, skömmin og óttinn!
Í febrúar 2009 lést faðir minn úr krabbameini, aðeins 72 ára að aldri og þremur árum síðar lést móðir mín, í maí 2012, þá 73 ára, einnig úr krabbameini. Þeirra líf var erfitt, þau fæddust fyrir seinni heimstríðöldina og upplifðu þær miklu breytingar á...
Vinir og fjölskylda | Breytt 11.12.2013 kl. 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.1.2010 | 00:34
Nýtt ár og ný verkefni.
Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Svo sannarlega erum við ekki eylíf hér á jörðu, ekki þetta hulstur sem að hver og einn hefur til að hýsa sjálfið sitt. Mig langar til að framkvæma svo margt, upplifa meira, sjá meira ... verða betri en ég er...
6.10.2009 | 14:44
Ég hef ekki haft geð í mér til að blogga
Þar sem að bæði ég hef verið að kafi í vinnu í sumar, pabbi lést í febrúar á þessu ári og mamma með lungnakrabba. Hún hefur á undraverðan hátt haldið lífi, þar sem að hún vildi ekki fara undir hnífinn. Hún hefur beðið Drottinn að gefa sér meiri tíma og...
8.1.2008 | 16:31
Ástin
Ástin fyllir minninguna, fyllir veru mína hreyfir hjarta mitt eins og eitthvað fari af stað inni í mér sem gefur mér trega og vellíðan í senn augu mín vökna og þakkargjörð í sál minni Allt sem Guð minn hefur gefið mér hugsa ég og sé þig alltaf fallegan í...
30.11.2007 | 07:13
Sálmur 145, Davíðs - lofsöngur
Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi. 2 Á hverjum degi vil ég prísa þig og lofa nafn þitt um aldur og ævi. 3 Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, mikilleikur hans er órannsakanlegur. 4 Ein kynslóðin vegsamar...
13.6.2007 | 22:57
Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!
Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig. Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
4.6.2007 | 11:24
Er að pústa eftir að hafa haft opið síðan um Hvítasunnuna!
Það hefur verið töluverð traffík í Eldstó Café síðan ég opnaði og nú er smá pústdagur. Ég hef lokað á mánudögum til að hvílast pínulítið og útrétta. www.eldsto.is Ég er mjög þakklát fyrir að vera komin á kortið, eða þannig og ætla að reyna að standa mig...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.5.2007 | 09:43
Er að vinna að OPNUN um Hvítasunnuna!
Ég er á haus við undirbúning að opnun Eldstó Café, Smíða, breyta, taka til, panta inn og HUGSA! Hvernig get ég bætt mig frá því á síðasta ári, alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvernig get ég sem best mætt kúnnanum og hvernig á ég að markaðssetja mig, án...
12.5.2007 | 10:16
Framhald á ljóðabálki - leit mín að Guði!
Sátt Þó að ég sé nakin þá er mér hlýtt! En þú skelfur í þykkum klæðum fortíðar Þroski Ekki toga í grasið það slitnar! Allt þarf að vaxa líka fjólubláa blómið! Hvað þá ? Ef ekki skynjun - hvað þá ? Ef ekki trú - hvað þá ? Ósk Ef heimurinn væri...
12.5.2007 | 09:59
Ég vil breytingar, ég vil meiri jöfnuð, ég vil ekki auðsöfnuð á fárra manna hendur!
Ég vil ekki selja landið mitt, ég vil ekki kvótabrask, ég vil ekki að lóðir og lönd séu svo á uppsprengdu verði að hinn almenni borgari eigi ekki séns á að koma sér upp húsnæði. Ég vil ekki að jarðir séu svo dýrar að það fólk sem hefur einlægan áhuga á...