Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hetjur og átrúnaðargoð

Ég var að lesa yfir bloggið mitt í dag, gamlar bloggfærslu og skoða athugsemdir sem að skrifaðar voru af bloggvinum. Yfir höfuð mög falleg orð í minn garð. Ég er þannig, að ef að ég set eitthvað á prent, þá reyni ég að vera mjög varkár og eins tillitssöm...

Hugleiðing um Guð og trú á hann ...

Allir menn eru syndugir og skortir Guðs Dýrð, segir Ritningin. Út frá þeim bæjardyrum séð er maðurinn ekki saklaus, heldur ranglátur. Hvers vegna er maðurinn ranglátur? Samkvæmt Ritningunni valdi maðurinn það sjálfur að hafna Guði, þ.e. boðum hans og...

Ég horfi álengdar á

Nú eru við að ganga inn í þa tíma, sem að í Biblíunni er spáð um, sem tákn síðustu tíma. Mattheusarguðsspjall Skelfist ekki 24 1 Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins. 2 Hann...

Væn Kona!

Verkin lofa væna konu 10 Væna konu, hver hlýtur hana? hún er miklu meira virði en perlur. (Hún er dýrmæt) 11 Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. (Hún er traust og blessun fyrir manninn sinn) 12 Hún gjörir honum gott og...

Kvennamót í Kirkjulækjarkoti!

Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að geta farið á Kotmót, sniðið að þörfum kvenna. Ég hlakka virkilega til og vænti þess að Guðs Heilagi Andi mæti í allri sinni dýrð. Það eru forréttindi að fá að taka frá tíma og dvelja í nærveru þess Guðs sem að skapaði...

Fylling Andans

Fyllti mitt hjarta af friði sínum, fegurð, dýrð og sannleika. Sem daggir drjúpa perlur augans, djúpt, djúpt, hann sér minn veikleika. Samt mig kallar og talar til mín, tekur burt allt sem særir mig. Í fullkomleika flæddi Orðið, fylling Andans mig...

Að fylgja Kristi!

Ég hef valið það að fylgja Jesú Kristi og reyndar er það svo, að það er sú játning sem að menn játa í fermingunni, að gera Jesú Krist að lausnara síns lífs og fylgja honum. Ég man það alveg enn hvernig mér leið, þegar að ég fór með þessa játningu í...

Að lifa í Guðs heilaga friði!

Ég þarf svo á friði Guðs að halda. Án hans friðar eru spor mín reikul og hugur minn án staðfestu. Án hans friðar sjást gallar mínir, brestir sem að ég er ekki stolt af og ég er án Kærleika Guðs. Ég finn mig ekki eins færa um að gefa af mér og upplifi...

Sálmur 145, Davíðs - lofsöngur

Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi. 2 Á hverjum degi vil ég prísa þig og lofa nafn þitt um aldur og ævi. 3 Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, mikilleikur hans er órannsakanlegur. 4 Ein kynslóðin vegsamar...

Saman stöndum við!

Þegar hjartað er fullt af sárum og sjálfsmyndin sködduð , þegar hugurinn segir þér að þú sért ómöguleg/ur, að þú fallir alltaf um sömu smásteinana, þú sért vonlaus og getir þetta ekki, þá er hönd föðurins þér nálæg og biður þess að þú/ég grípir í hana og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband