Færsluflokkur: Matur og drykkur

Allt gengur vel í Eldstó, þægileg traffík og gestirnir ánægðir !

Það er búin að vera góður gangur þessa fyrstu daga í júní og greinilegt að fólk veit orðið um okkur hér í sveitinni, en mér finnst Hvolsvöllur vera sveit, enda alin upp í Borginni. Systir mín María kom til að vera hjá okkur í sumar og kann orðið á þetta...

Eldstó Café opnaði á laugardaginn, allt fór vel í gang og góð tilfynning fyrir sumrinu!

Nú er bara virkilega gott að hefjast handa inn í sumarið með bros á vör og Jesú í hjartanu. Ég vaknaði árla morguns og fór niður, setti í brauðvél, bjó til hollustudrykk í blandarnum og átti góða stund með manninum mínum, grænu te og Jesú í morgunsárið....

Kvennamót í Kirkjulækjarkoti!

Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að geta farið á Kotmót, sniðið að þörfum kvenna. Ég hlakka virkilega til og vænti þess að Guðs Heilagi Andi mæti í allri sinni dýrð. Það eru forréttindi að fá að taka frá tíma og dvelja í nærveru þess Guðs sem að skapaði...

Nú fer að líða að því að við lokum í Eldstó Café .......

Þetta hefur verið gjöfult og gott sumar, en ég hlakka til að fá hvíldina og komast í að vinna í leirnum, með Þór. Við þurfum að taka okkur ferð á hendur og ná í leir inn í Búðardal og Hekluvikur, sem að er okkur nær, til að nota í glerunga. Við munum þó...

Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!

      Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig.  Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...

Er að pústa eftir að hafa haft opið síðan um Hvítasunnuna!

Það hefur verið töluverð traffík í Eldstó Café  síðan ég opnaði og nú er smá pústdagur. Ég hef lokað á mánudögum til að hvílast pínulítið og útrétta. www.eldsto.is Ég er mjög þakklát fyrir að vera komin á kortið, eða þannig og ætla að reyna að standa mig...

Er að vinna að OPNUN um Hvítasunnuna!

Ég er á haus við undirbúning að opnun Eldstó Café, Smíða, breyta, taka til, panta inn og HUGSA! Hvernig get ég bætt mig frá því á síðasta ári, alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvernig get ég sem best mætt kúnnanum og hvernig á ég að markaðssetja mig, án...

Við höfum verið á kafi í verkefnum og vorið nálgast.

                                                                         Nú nálgast vorið óðum og við erum á fullu að hanna og búa til nýja hluti. Þór - maðurinn minn, er búinn að gera mikið af bollum, sérmerkta fyrir einstakling og fyrirtæki og líka...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband