Færsluflokkur: Lífstíll

Undirgefni - að gefa sig sjálfviljug/ur undir annars vald.

21 Verið hver öðrum undirgefnir í ótta Krists: 22 Konurnar eiginmönnum sínum eins og það væri Drottinn. 23 Því að maðurinn er höfuð konunnar, eins og Kristur er höfuð kirkjunnar, hann er frelsari líkama síns. 24 En eins og kirkjan er undirgefin Kristi,...

Hver er Jesús?

Þegar ég var lítil, fór ég í Sunnudaga-skóla, sem var haldinn í Bíósal Austurbæjarskólans. Mer fannst það mjög gaman, að fara í fínu fötin, heyra um Jesú sem var svo ofsalega góður, sérstaklega við börnin og fá Biblíumyndir. Ég hugsaði mikið um Guð og...

Lif mitt hefur ekki alltaf verið tóm gleði!

Í dag er ég full eftirvæntingar og er þakklát fyrir þennan góða dag. Þegar ég vaknaði í morgun hljómaði söngur í höfði mínu, þakkargjörð til Jesú. Þvílík byrjun á deginum og friður í minni sál. Ég hugsa aftur til baka, hvernig leit mín af hamingjunni,...

Meira af þér - Jesús!

Á hverjum morgni fer ég fram fyrir Drottinn minn og bið hann að fylla mig af Anda sínu. Hreinsa mig og vel að deyja sjálfri mér og lifa í honum. Hann er jú betri en ég og því besti kosturinn fyrir mitt líf. Vegna þess að Jesú er mjög umhugað um sína...

Spennandi að vera með Jesú!

Flesta morgna fer ég í göngu með hundinn minn, í um það bil eina kl.stund. Og allan tíman er ég að biðja og tala við Jesú, hlusta á rödd hans og draga í mig nærveru hans og Andann hans heilaga! Þvílík stund. Ég hugsa til þess hve mörgum stundum ég hef...

Ég elska Biblíuna!

Ég er manneskja sem hef í mörgum hlutum syndgað, eins og Biblían segir, þegar að við mennirnir gerum eitthvað rangt. En Biblíunni þarf ekki að breyta fyrir mig og slíkt hvarflaði aldrei að mér, þegar ég var ekki á þeim vegi sem að ég er nú. Því eina sem...

VISKAN OG HEIMSKAN!

    Í hæðum himins á Viskan sæti og horfir á Heiminn, þar Heimskan hleypur um huga manna.   Að afla hygginda er hamyngjuleiðin og  að leita Guðs er mesta Viskan segir í Bók Bókanna!   Á hvaða vegi er ég núna? Á hvaða röddu hlusta ég? Er hjarta mitt opið...

Það er löngu kominn svefntími fyrir mig -

en ég er aðeins að fara yfir svæðið hjá bloggvinunum mínu og reyna að kúpla mig frá vinnunni! Allt er á fullu hjá okkur í Eldstó Café og Þór er líka í óða önn við að renna bolla, skálar og fl. nytsamlegt og fagurt. Sko, það er ekki auðvelt að komast úr...

Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!

      Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig.  Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...

Er að pústa eftir að hafa haft opið síðan um Hvítasunnuna!

Það hefur verið töluverð traffík í Eldstó Café  síðan ég opnaði og nú er smá pústdagur. Ég hef lokað á mánudögum til að hvílast pínulítið og útrétta. www.eldsto.is Ég er mjög þakklát fyrir að vera komin á kortið, eða þannig og ætla að reyna að standa mig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband