Færsluflokkur: Lífstíll

Heimilisofbeldi, skömmin og óttinn!

Í febrúar 2009 lést faðir minn úr krabbameini, aðeins 72 ára að aldri og þremur árum síðar lést móðir mín, í maí 2012, þá 73 ára, einnig úr krabbameini. Þeirra líf var erfitt, þau fæddust fyrir seinni heimstríðöldina og upplifðu þær miklu breytingar á...

It doesn´t matter any more - Buddy Holly lag

Hér er meira af upptökum frá því 1983 - 12 strengja gítar og rödd... Ég er að safna kröftum í að dusta af mér rykinu og gefa út geisladisk, ekki þó með gömlum upptökum, heldur nýjum.

OPNUN Í ELDSTÓ CAFÉ !

Við höfum staðið í stórræðum síðan í febrúar, þar sem að við keyptum pósthúshlutana og erum búin að stækka okkur um meira en helming. Næsta laugardag, þann 19.júní verður því mikið um að vera hér í Eldstó Café. Sveitarstjórinn okkar Ísólfur Gylfi...

Ég hef ekki haft geð í mér til að blogga

Þar sem að bæði ég hef verið að kafi í vinnu í sumar, pabbi lést í febrúar á þessu ári og mamma með lungnakrabba. Hún hefur á undraverðan hátt haldið lífi, þar sem að hún vildi ekki fara undir hnífinn. Hún hefur beðið Drottinn að gefa sér meiri tíma og...

Vorið nálgast óðfluga og lífið er dásamlegt !!!!

Ég hef ekki gefið mér tíma til að blogga, enda hlaðin störfum og líkar það vel. En mér rennur blóðið til skyldunnar og gagnvart mínum bloggvinum. Það er gaman að taka þátt í Bloggheimum og því er ég nú sest við að blogga, reyni að láta orðin svona detta...

Nýárskveðjur til Bloggheima!

Ég hef verið bæði löt og upptekin af mínum nánustu undanfarnar vikur og mánuði. Þess vegna hefur lítið farið fyrir því að ég bloggi. En hér er smá tilraun í þá átt að bæta úr því . Það er margt framundan hjá okkur hjónakornunum í Eldstó og mikið pælt og...

Bæn - fasta og iðrun !

Í dag byrjaði ég föstu og bæn fyrir Íslenskri Þjóð og landi. Yfir öllu valdi er annað og sterkara vald sem er andlegt. Biblían segir okkur að nota þau vopn, sem að við höfum og þau eru andleg. Í Anda mínum veit ég að viska Drottins, er meiri en mín eigin...

Kreppa eða blessuna ?

Ég er að hugleiða þessa dagana, hvort þetta sé allt svo slæmt, hvernig er komið fyrir Íslensku þjóðinni. Stundum hafði ég það á tilfinningunni að þetta gæti ekki farið vel, við flugum svo hátt í velgengninni, að ýmislegt sem betur mátti fara, var ekki...

Kertaljós og klæðin rauð

Jólahátíðin nálgast nú sem fyrr á methraða og svo margt sem að ég á eftir að gera. Við í Eldstó erum á fullu við að vinna nýja hluti, kertsjaka, vasa, bolla og bikara, skartgripi og fl. svo að eitthvað sé nefnt. Einnig lét ég gera fyrir okkur handgerð...

Ég horfi álengdar á

Nú eru við að ganga inn í þa tíma, sem að í Biblíunni er spáð um, sem tákn síðustu tíma. Mattheusarguðsspjall Skelfist ekki 24 1 Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins. 2 Hann...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband