Færsluflokkur: Menning og listir

Tónleikar og sýning á model-smíðuðum skartgripum framundan!

Ég sit ekki auðum höndum þessa dagana. Enda hef ég afar lítinn tíma til að blogga. Ég hef sett inn myndir af skartgripum sem að ég hef verið með í smíðum, síðan í haust 2007. Ég nota bæði postulín, silfurvír og húðaðan vír, leður, silfurperlur og...

VISKAN OG HEIMSKAN!

    Í hæðum himins á Viskan sæti og horfir á Heiminn, þar Heimskan hleypur um huga manna.   Að afla hygginda er hamyngjuleiðin og  að leita Guðs er mesta Viskan segir í Bók Bókanna!   Á hvaða vegi er ég núna? Á hvaða röddu hlusta ég? Er hjarta mitt opið...

Nú fer að líða að því að við lokum í Eldstó Café .......

Þetta hefur verið gjöfult og gott sumar, en ég hlakka til að fá hvíldina og komast í að vinna í leirnum, með Þór. Við þurfum að taka okkur ferð á hendur og ná í leir inn í Búðardal og Hekluvikur, sem að er okkur nær, til að nota í glerunga. Við munum þó...

Allt snýst um Eldstó Café á sumrin!

      Það snýst allt um vinnuna og lítið annað kemst að á sumrin, en engu síður er þetta gefandi. Að vera skapandi og frjór í hugsun, er nauðsynlegt í svona "busnes" og það á vel við mig.  Margir hafa komið til okkar síðan ég opnaði um Hvítasunnuna, alls...

Er að pústa eftir að hafa haft opið síðan um Hvítasunnuna!

Það hefur verið töluverð traffík í Eldstó Café  síðan ég opnaði og nú er smá pústdagur. Ég hef lokað á mánudögum til að hvílast pínulítið og útrétta. www.eldsto.is Ég er mjög þakklát fyrir að vera komin á kortið, eða þannig og ætla að reyna að standa mig...

Er að vinna að OPNUN um Hvítasunnuna!

Ég er á haus við undirbúning að opnun Eldstó Café, Smíða, breyta, taka til, panta inn og HUGSA! Hvernig get ég bætt mig frá því á síðasta ári, alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvernig get ég sem best mætt kúnnanum og hvernig á ég að markaðssetja mig, án...

Framhald á ljóðabálki - leit mín að Guði!

  Sátt Þó að ég sé nakin þá er mér hlýtt! En þú skelfur í þykkum klæðum fortíðar   Þroski Ekki toga í grasið það slitnar! Allt þarf að vaxa líka fjólubláa blómið!   Hvað þá ? Ef ekki skynjun - hvað þá ? Ef ekki trú - hvað þá ?   Ósk  Ef heimurinn væri...

Leit mín að Guði - ljóðabálkur - fyrstu ljóðin eru frá því 1989

september 1989 Líf án vissu Hugsanir fljúga að finna sér samastað Máttug stöð hugans sogar þær inn Hugsunin sterk hefur meira með lífið að gera En þú veist..................   Endurfæðing úr sálunnar djúpi riður gráturinn braut Hann biður, krefur,...

Hin mörgu andlit GRÆÐGINNAR!

Græðgin á sín mörgu andlit og hún smeygir sér inn í huga og sál á þann hátt sem höfðar til hvers og eins. Hún þekkir veikleika okkar og spilar á þá listavel. Hvað er það sem veldur því að maðurinn verður fjötraður í allslags löstum, sem að lokum ræna...

Yðrun

  Ég á bara tár mín að gefa Kristur Syndin hefur fylgt mér Hróp hjartans var huga mínum yfirsterkari Fyrir náð fann ég veginn Ég á bara tár Þau eru vottar mínir   Skrifað í sept. 1991 af G.Helgu

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband