Færsluflokkur: Menning og listir
27.3.2007 | 11:23
Hef ég val?
Í hjartanu býr barnið og girndin hlið við hlið Sakleysið og sektin, hreinleikinn og sorinn Hvernig má það vera, hvernig er það hægt! Girndin verður alldrei södd, barnið gleðs yfir litlu. Hvort á að næra, hvort á að vaxa og dafna? Hef ég...
18.3.2007 | 23:20
Við höfum verið á kafi í verkefnum og vorið nálgast.
Nú nálgast vorið óðum og við erum á fullu að hanna og búa til nýja hluti. Þór - maðurinn minn, er búinn að gera mikið af bollum, sérmerkta fyrir einstakling og fyrirtæki og líka...
18.2.2007 | 14:26
Lofgjörð til Drottins
Dýrmætasta gjöfin ert þú - Jesús! Þitt konungsríki mér tilheyrir. Gleði, viska, fegurð og friður, þín elska, þinn andi, þitt líf! Ég þakka og ég fagna frelsi. Vil ganga í anda þíns sannleika. Oh! gef minn Jesús að í þínum eldi, brenni öll synd, já...
31.1.2007 | 10:59
Leiðin opnuð
Syndandi sálir, sýktar og hrjáðar, ásjóna óttans - gapandi tóm! Nærvera drekans - blekkir og pínir hann lokkar og lýgur, í hugann smýgur - höggormsins eytur! Sjá Guð hefur talað: "Bölvður sértu höggormur, á kviði þínum skaltu skríða og mold eta, alla...
28.1.2007 | 14:06
Blóðrauð Krafa
Krafa um einhvað meira ruddist fram Hún hljóp á vegg og sprakk Blóðrauðar rákir runnu niður og mynduðu poll neðan við vegginn G.Helga Ingdóttir
Menning og listir | Breytt 13.2.2007 kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)