Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
7.10.2007 | 21:33
VISKAN OG HEIMSKAN!
Í hæðum himins á Viskan sæti og horfir á Heiminn, þar Heimskan hleypur um huga manna. Að afla hygginda er hamyngjuleiðin og að leita Guðs er mesta Viskan segir í Bók Bókanna! Á hvaða vegi er ég núna? Á hvaða röddu hlusta ég? Er hjarta mitt opið...
25.7.2007 | 23:56
Það er löngu kominn svefntími fyrir mig -
en ég er aðeins að fara yfir svæðið hjá bloggvinunum mínu og reyna að kúpla mig frá vinnunni! Allt er á fullu hjá okkur í Eldstó Café og Þór er líka í óða önn við að renna bolla, skálar og fl. nytsamlegt og fagurt. Sko, það er ekki auðvelt að komast úr...
12.5.2007 | 10:16
Framhald á ljóðabálki - leit mín að Guði!
Sátt Þó að ég sé nakin þá er mér hlýtt! En þú skelfur í þykkum klæðum fortíðar Þroski Ekki toga í grasið það slitnar! Allt þarf að vaxa líka fjólubláa blómið! Hvað þá ? Ef ekki skynjun - hvað þá ? Ef ekki trú - hvað þá ? Ósk Ef heimurinn væri...
5.5.2007 | 13:17
Leit mín að Guði - ljóðabálkur - fyrstu ljóðin eru frá því 1989
september 1989 Líf án vissu Hugsanir fljúga að finna sér samastað Máttug stöð hugans sogar þær inn Hugsunin sterk hefur meira með lífið að gera En þú veist.................. Endurfæðing úr sálunnar djúpi riður gráturinn braut Hann biður, krefur,...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2007 | 10:38
Hugleiðing í önnum dagsins!
Ég þarf á öllu því að halda sem að Guð getur gefið mér, til að halda á mér aga og skipuleggja mig. Mitt í þessu öllu verð ég þó að muna, að hvert andartak er dýrmætt og þakkarvert og berjast við sjálfa mig um að láta ekki pirring, óþolinmæði og þreytu...
11.4.2007 | 20:41
Hin mörgu andlit GRÆÐGINNAR!
Græðgin á sín mörgu andlit og hún smeygir sér inn í huga og sál á þann hátt sem höfðar til hvers og eins. Hún þekkir veikleika okkar og spilar á þá listavel. Hvað er það sem veldur því að maðurinn verður fjötraður í allslags löstum, sem að lokum ræna...
Trúmál og siðferði | Breytt 12.4.2007 kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
4.4.2007 | 10:22
Fyrirgefning!
Í dag nálgast tími Krossins og Upprisunnar, tími lausnar og fyrirgefningar. Ég bið þess að mér mætti auðnast að ganga fram í þeirri fyrirgefningu, sem að Guð gaf mér, með því að deyja og rísa upp fyrir mig. Frelsisverkið er þetta, að þegar ég tek við...
30.3.2007 | 15:17
Er þetta orsök eineltis - eða hvað ?
Frá því að ég var barnung, hef ég velt fyrir mér, hvers vegna menn eru dregnir í dilka, eftir stétt og stöðu í þjóðfélaginu. Ég hugsaði mikið um það hvernig fólk talaði um annað fólk, hvers vegna sumum " vegnaði vel ", en öðrum síður vel. Fólk er...
29.3.2007 | 15:32
Yðrun
Ég á bara tár mín að gefa Kristur Syndin hefur fylgt mér Hróp hjartans var huga mínum yfirsterkari Fyrir náð fann ég veginn Ég á bara tár Þau eru vottar mínir Skrifað í sept. 1991 af G.Helgu
27.3.2007 | 11:23
Hef ég val?
Í hjartanu býr barnið og girndin hlið við hlið Sakleysið og sektin, hreinleikinn og sorinn Hvernig má það vera, hvernig er það hægt! Girndin verður alldrei södd, barnið gleðs yfir litlu. Hvort á að næra, hvort á að vaxa og dafna? Hef ég...