Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Lífið, gleðin og sorgin!

  Fæddist inn í þennan heim á því herrans ári 1961 og man eftir mér allveg frá 2ja ára aldri. Snemma fór að bera á því í minni skapgerð, að ég lét ekki vel að stjórn og vildi fara eigin leiðir. Talaði mikið og var hávær, var því ekki allra yndi. En innra...

Að skipuleggja sig og hafa trú á sjálfum sér!

  Ég er alltaf að reyna að skipuleggja mig, án þess þó að lífið verði streð og eftirsókn eftir vindi. Forgangsraða, það er málið. Hvað skiftir mig mestu máli í lífinu. Hvað mig varðar, þá ætti það að vera samband mitt við Guð, að ég gefi mér tíma til að...

Hugleiðing! "Valdið" eins og menn sjá það og "valdið" eins og Guð opinberar það!

   Ég hef verið að hugleiða þetta með valdið og hvers vegna menn sækjast eftir völdum. Hvað sjá menn/konur í valdinu, hvað felur það í sér?   Þegar ég hugsa um "vald" þá er það sá sem ræður. Það þykir mörgum mjög eftirsóknarvert, en valdinu fylgir líka...

Lofgjörð til Drottins

    Dýrmætasta gjöfin ert þú - Jesús! Þitt konungsríki mér tilheyrir. Gleði, viska, fegurð og friður, þín elska, þinn andi, þitt líf!   Ég þakka og ég fagna frelsi. Vil ganga í anda þíns sannleika. Oh! gef minn Jesús að í þínum eldi, brenni öll synd, já...

Hversdagsleikinn

Ég er upptekin í hversdagsleikanum! Samt er allt eins og einhvað sé í gangi, eftirvænting eftir augnablikinu, alltaf einhvað að gerast inni í höfðinu á mér. Lífið er skrítið, fullt af upplifunum og atvikum, sem oft er erfitt að skýra. Mér finnst gott að...

Undirgefni!

Af gefnu tilefni, þá langar mig til að vera með smá hugleiðingu um undirgefni. Í Biblíunni er mikið talað um undirgefni og mörgum finnst það stuðandi. Ég fyrir mína parta fer ekki í baklás eða vörn, þegar að það orð ber á góma, enda er Jesú Kristur...

Takk fyrir góð viðbrögð við síðasta bloggi!

Ég hef verið að tjá mig um upplifun mína á viðbrögðum manna, vegna skoðanna Kristna á samkynhneigð! Ekki hefur staðið á viðbrögðum, en ég verð að segja að mér finnst bara gott að koma út úr skápnum með skoðanir mínar. Ég er ekki að biðja um að allir séu...

Að koma út úr skápnum!

Það er athyglisverð umræða á bloggsíðunni hjá Jóni Vali Jenssyni.  Ráðstefna um lausn frá samkynja kynlífsháttum Þykja mér margir sem gera athugasemdir við umfjöllun hans, kasta grjótum úr glerhúsum. Menn æpa og emja og formæla kristum, vegna skoðanna...

Ekki sama Jón eða séra Jón!

Ég hef verið að reyna að fá grein birta í MBL varðandi yfirlýsingar Þórarins Tyrfingssonar um meðferð alkaholista og Samhjálp. Ekki er hún enn komin á prent, en sendi ég umrædda grein inn þann 19.jan.  Ég verð að segja að ekki virðist vera mikið um...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband