Færsluflokkur: Bloggar

Hin mörgu andlit GRÆÐGINNAR!

Græðgin á sín mörgu andlit og hún smeygir sér inn í huga og sál á þann hátt sem höfðar til hvers og eins. Hún þekkir veikleika okkar og spilar á þá listavel. Hvað er það sem veldur því að maðurinn verður fjötraður í allslags löstum, sem að lokum ræna...

Fyrirgefning!

Í dag nálgast tími Krossins og Upprisunnar, tími lausnar og fyrirgefningar. Ég bið þess að mér mætti auðnast að ganga fram í þeirri fyrirgefningu, sem að Guð gaf mér, með því að deyja og rísa upp fyrir mig. Frelsisverkið er þetta, að þegar ég tek við...

Ein til frásagnar

Frá Guðlaugu Helgu Ingadóttur: "AÐ KVÖLDI hins 11. janúar sl. ákvað ég að láta verða af því að lesa bókina, sem ég lét taka frá fyrir mig á bókasafninu."

Er þetta orsök eineltis - eða hvað ?

  Frá því að ég var barnung, hef ég velt fyrir mér, hvers vegna menn eru dregnir í dilka, eftir stétt og stöðu í þjóðfélaginu. Ég hugsaði mikið um það hvernig fólk talaði um annað fólk, hvers vegna sumum " vegnaði vel ", en öðrum síður vel.    Fólk er...

Yðrun

  Ég á bara tár mín að gefa Kristur Syndin hefur fylgt mér Hróp hjartans var huga mínum yfirsterkari Fyrir náð fann ég veginn Ég á bara tár Þau eru vottar mínir   Skrifað í sept. 1991 af G.Helgu

Ein til frásagnar

Frá Guðlaugu Helgu Ingadóttur: "AÐ KVÖLDI hins 11. janúar sl. ákvað ég að láta verða af því að lesa bókina, sem ég lét taka frá fyrir mig á bókasafninu."

Hef ég val?

  Í hjartanu býr barnið og girndin hlið við hlið Sakleysið og sektin, hreinleikinn og sorinn Hvernig má það vera, hvernig er það hægt! Girndin verður alldrei södd, barnið gleðs yfir litlu. Hvort á að næra, hvort á að vaxa og dafna? Hef ég...

Lífið, gleðin og sorgin!

  Fæddist inn í þennan heim á því herrans ári 1961 og man eftir mér allveg frá 2ja ára aldri. Snemma fór að bera á því í minni skapgerð, að ég lét ekki vel að stjórn og vildi fara eigin leiðir. Talaði mikið og var hávær, var því ekki allra yndi. En innra...

Við höfum verið á kafi í verkefnum og vorið nálgast.

                                                                         Nú nálgast vorið óðum og við erum á fullu að hanna og búa til nýja hluti. Þór - maðurinn minn, er búinn að gera mikið af bollum, sérmerkta fyrir einstakling og fyrirtæki og líka...

Að skipuleggja sig og hafa trú á sjálfum sér!

  Ég er alltaf að reyna að skipuleggja mig, án þess þó að lífið verði streð og eftirsókn eftir vindi. Forgangsraða, það er málið. Hvað skiftir mig mestu máli í lífinu. Hvað mig varðar, þá ætti það að vera samband mitt við Guð, að ég gefi mér tíma til að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband