Færsluflokkur: Bloggar
Ég hef verið að hugleiða þetta með valdið og hvers vegna menn sækjast eftir völdum. Hvað sjá menn/konur í valdinu, hvað felur það í sér? Þegar ég hugsa um "vald" þá er það sá sem ræður. Það þykir mörgum mjög eftirsóknarvert, en valdinu fylgir líka...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.2.2007 | 13:18
Hversdagsleikinn
Ég er upptekin í hversdagsleikanum! Samt er allt eins og einhvað sé í gangi, eftirvænting eftir augnablikinu, alltaf einhvað að gerast inni í höfðinu á mér. Lífið er skrítið, fullt af upplifunum og atvikum, sem oft er erfitt að skýra. Mér finnst gott að...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2007 | 21:54
Undirgefni!
Af gefnu tilefni, þá langar mig til að vera með smá hugleiðingu um undirgefni. Í Biblíunni er mikið talað um undirgefni og mörgum finnst það stuðandi. Ég fyrir mína parta fer ekki í baklás eða vörn, þegar að það orð ber á góma, enda er Jesú Kristur...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
23.1.2007 | 09:40
Ein til frásagnar - frásögn sem að snerti mig djúpt - Saga Immaculée
Í gærkveldi ákvað ég að láta verða að því að lesa bókina, sem að ég lét taka frá fyrir mig á bókasafninu. Hún hefur legið á náttborðinu mínu síðan fyrir áramót, ég vissi fyrir víst að þetta yrði krefjandi og erfið lesning og beið eftir sjálfri mér, að ég...
Bloggar | Breytt 25.1.2007 kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2006 | 16:44
Fyrsta bloggfærsla
Ég hef alldrei bloggað fyrr og hvað er þetta blogg eiginlega. Hverjir eru að Blogga? Erum við mennirnir alltaf í þörf fyrir að láta ljós okkar skýna, eða er þetta félagsþörfin, þörfin fyrir viðurkenningu, þörfin fyrir samþykki, ég hef rétt fyrir mér og...
Bloggar | Breytt 13.2.2007 kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)