Kertaljós og klæðin rauð

Jólahátíðin nálgast nú sem fyrr á methraða og svo margt sem að ég á eftir að gera. Við í Eldstó erum á fullu við að vinna nýja hluti, kertsjaka, vasa, bolla og bikara, skartgripi og fl. svo að eitthvað sé nefnt. Einnig lét ég gera fyrir okkur handgerð kert frá Kertasmiðjunni sem er hér í Sveit, nánar tiltekið á Skeiðunum.

geen_kerti_saman_og_fl.jpg

 

 

 

 

Þessi kerti eru í fallega
grænum lit, burstuð með
dekkri tóni, sem að
gefur mjög fallega effekta.
Það má sá meira inn á

www.eldsto.is 

 

 

 

kertastjaki_og_kula.jpg

 

     skal_og_vasi_small_3.jpg   
  

  

 

 

 

 


Þessi stjaki er flottur bæði fyrir kúlukerti og löng kerti. 

 

fyrir_moggann.jpg

spaceketill.jpg

 Hér koma svo myndir af nýja Geim-tekatlinum og bollarnir passa með báðum þessum tekötlum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Svakalega er þetta flott. Verst að vera búin að eiga 50 ára afmælið.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.10.2008 kl. 23:03

2 identicon

Bollarnir eru æðislegir.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband