Vorhreingerningar framundan í Eldstó Café !

    Salatbar moggi  Terta chokkelade moggi

Það er í mér hugur að opna litla kaffihúsið mitt í vor og við erum á kafi í að endurskipuleggja hjá okkur, einhvað sem að við göngum í gegn um á hverju ári. Alltaf að læra hvað má fara betur. Ég vonast til að það verði í þessu sígandi gangur eins og áður, suma er allavega farið að lengja eftir að fá góðan kaffisopa og með því. Og þá er bara að taka sig saman í andlitinu, hætta þessu rápi á blogginu og byrja. Híf opp og syngið með!

 Thor panintin wall    Cafe romanse          bolli og stitta moggi 

Sjá inn á www.eldsto.is      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vá hvað þetta virkar kósý, hvar er kaffihúsið þitt, ef maður skyldi flækjast á þær slóðir ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2007 kl. 10:57

2 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Austurvegi 2 - Hvolsvelli, www.eldsto.is getur kíkt inn á og séð meira ef þú vilt. Stefni á að opna í mai! Hlakka til að sjá þig, ef þú leggur land undir dekk!

G.Helga Ingadóttir, 27.3.2007 kl. 11:08

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir já aldrei að vita, ég á tengdafjölskyldur á Hellu, svo það er meira en líklegt að ég kíki við.  Ætla að skoða takk. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2007 kl. 11:43

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta lofar bara ansi góðu hjá þér G.Helga mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2007 kl. 11:55

5 Smámynd: Kolgrima

En sætt kaffihús - gangi þér vel með endurskipulagninguna! Kem við hjá þér í sumar

Kolgrima, 27.3.2007 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband