Færsluflokkur: Menning og listir

Ljósmyndasýning í Eldstó - Eldgos-myndir frá Eyjafjallajökli Ragnars TH Sigurðssonar

Ljósmyndasýning Ragnars TH Sigurðssonar frá gosinu í Eyjafjallajökli verður opnuð í Eldstó Café og Húsi leirkerasmiðsins á Hvolsvelli þann 28.nóvember, þ.e. 1. Sunnudag í Aðventu. G.Helga Ingadóttir söngkona og Birgir Jóhann Birgisson tónlistarmaður...

Silver Dagger , þjólag vel þekkt erlendis, en ekki margir sem hafa heyrt það hér heima

Sungið af G. Helgu Ingadóttir og Einar Ingi Jónsson spilar undir á 12 strengja gítar

Vorið nálgast óðfluga og lífið er dásamlegt !!!!

Ég hef ekki gefið mér tíma til að blogga, enda hlaðin störfum og líkar það vel. En mér rennur blóðið til skyldunnar og gagnvart mínum bloggvinum. Það er gaman að taka þátt í Bloggheimum og því er ég nú sest við að blogga, reyni að láta orðin svona detta...

Ný vefsíða Eldstó

Nú er komin upp nýr vefur fyrir Eldstó www.eldsto.is og ég kynni vel að meta að sem flestir skoðuðu hann og gæfu mér komment á leynda galla, ef að þeir eru til staðar. Vefurinn kemur mjög vel út í vafra FireFox, en eitthver vandamál hafa verið í internet...

Nýárskveðjur til Bloggheima!

Ég hef verið bæði löt og upptekin af mínum nánustu undanfarnar vikur og mánuði. Þess vegna hefur lítið farið fyrir því að ég bloggi. En hér er smá tilraun í þá átt að bæta úr því . Það er margt framundan hjá okkur hjónakornunum í Eldstó og mikið pælt og...

Kertaljós og klæðin rauð

Jólahátíðin nálgast nú sem fyrr á methraða og svo margt sem að ég á eftir að gera. Við í Eldstó erum á fullu við að vinna nýja hluti, kertsjaka, vasa, bolla og bikara, skartgripi og fl. svo að eitthvað sé nefnt. Einnig lét ég gera fyrir okkur handgerð...

Allt gengur vel í Eldstó, þægileg traffík og gestirnir ánægðir !

Það er búin að vera góður gangur þessa fyrstu daga í júní og greinilegt að fólk veit orðið um okkur hér í sveitinni, en mér finnst Hvolsvöllur vera sveit, enda alin upp í Borginni. Systir mín María kom til að vera hjá okkur í sumar og kann orðið á þetta...

Eldstó Café opnaði á laugardaginn, allt fór vel í gang og góð tilfynning fyrir sumrinu!

Nú er bara virkilega gott að hefjast handa inn í sumarið með bros á vör og Jesú í hjartanu. Ég vaknaði árla morguns og fór niður, setti í brauðvél, bjó til hollustudrykk í blandarnum og átti góða stund með manninum mínum, grænu te og Jesú í morgunsárið....

Ég vil minna á sýningu og tónleika næsta fimmtudag,

Sjá betur hér fyrir neðan!

Sýning á Modelsmíðuðum skartgripum og tónleikar fimmtudaginn,15.mai 2008, kl.18

Ég hef ekki mikinn tíma í bloggið núna, þar sem að ég er að undirbúa tónleika og sýningu á skartgripunum mínum. Framundan hjá mér er að halda sýningu á skartgripunum og tónleika, fimmtudaginn 15.mai 2008 - kl. 18, í versluninni Emelíu við Fákafen. Sjá...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband