Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ég mótmæli tillögum Mannréttindarráðs Reykjavíkur:

Ef þetta hefur forgang hjá Reykjavíkurborg þá verður maður hugsi um forgangsröðun verkefna þar sem fátækt og aðrar hörmungar dynja yfir íbúa borgarinnar. Hvað með Jólasveina innrætinguna, í 13 daga gefa þeir í skóinn fyrir jólin og mismuna börnum eftir...

Ég er vissulega að hugsa um þjóðmálin, þó svo að ekki hafi ég eytt miklum tíma í að blogga um þau.

Kosningar nálgast og við fylgjumst með verkum núverandi bráðabrigðastjórnar, hlustum á fögur fyrirheit þeirra sem eru í framboði og fylgjumst með fréttum. Hvað ætla ég að kjósa. Ég hef nú ekki alveg gert upp minn hug, en veit þó vel hvað mál skipta mig...

Takk fyrir Færeyjingar og Guð blessi ykkur

Þið eruð frábærir vinir og vandamenn !

Vegna bloggs Guðrúnar Sænmundsdóttur, sem að er undir fyrirsögninni "FÖÐURLANDSSVIKARI¨" ! Svolítið sterkt til orða tekið, en vert að skoða þetta!

Ég sá þátt á RÚV um Nýfundnaland, þar sem að borin voru saman þessi tvö lönd, Ísland og Nýfundnaland. Á svipuðum tíma og Ísland fékk sjálfstæði, gekk Nýfundnaland til samninga við Kanada, vegna slæmrar kreppu og framtíðarhorfa hjá þjóðinni. Í þeim...

Nú skal ný Ríkisstjórn verða mynduð!

Ég vona svo sannarlega að menn taki nú til sín niðurstöður kosninganna og myndi nýja stjórn, með Sjálfstæðismönnum og annað hvort Vinstri Grænum eða Samfylkingunni. Það er rödd kjósenda og eftir henni eiga flokkarnir að fara. Það er lýðræði, ekki lafa...

Er þetta orsök eineltis - eða hvað ?

  Frá því að ég var barnung, hef ég velt fyrir mér, hvers vegna menn eru dregnir í dilka, eftir stétt og stöðu í þjóðfélaginu. Ég hugsaði mikið um það hvernig fólk talaði um annað fólk, hvers vegna sumum " vegnaði vel ", en öðrum síður vel.    Fólk er...

Hugleiðing! "Valdið" eins og menn sjá það og "valdið" eins og Guð opinberar það!

   Ég hef verið að hugleiða þetta með valdið og hvers vegna menn sækjast eftir völdum. Hvað sjá menn/konur í valdinu, hvað felur það í sér?   Þegar ég hugsa um "vald" þá er það sá sem ræður. Það þykir mörgum mjög eftirsóknarvert, en valdinu fylgir líka...

Þórarinn Tyrfingsson - hefur hann gleymt einhverju!

  Ég verð að segja að það hryggði mig að hlusta á hann Þórarinn í Kastljósinu á fimmtudagskvöldið 18.jan. síðastliðinn. Eitt af megin einkennum alkaholisma er hrokinn og jú, fræðin segja að alkaholismi sé ólækndi sjúkdómur, honum sé aðeins hægt að halda...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband