Færsluflokkur: Lífstíll
18.3.2007 | 23:20
Við höfum verið á kafi í verkefnum og vorið nálgast.
Nú nálgast vorið óðum og við erum á fullu að hanna og búa til nýja hluti. Þór - maðurinn minn, er búinn að gera mikið af bollum, sérmerkta fyrir einstakling og fyrirtæki og líka...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 08:52
Að skipuleggja sig og hafa trú á sjálfum sér!
Ég er alltaf að reyna að skipuleggja mig, án þess þó að lífið verði streð og eftirsókn eftir vindi. Forgangsraða, það er málið. Hvað skiftir mig mestu máli í lífinu. Hvað mig varðar, þá ætti það að vera samband mitt við Guð, að ég gefi mér tíma til að...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég hef verið að hugleiða þetta með valdið og hvers vegna menn sækjast eftir völdum. Hvað sjá menn/konur í valdinu, hvað felur það í sér? Þegar ég hugsa um "vald" þá er það sá sem ræður. Það þykir mörgum mjög eftirsóknarvert, en valdinu fylgir líka...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)