Færsluflokkur: Lífstíll

Við höfum verið á kafi í verkefnum og vorið nálgast.

                                                                         Nú nálgast vorið óðum og við erum á fullu að hanna og búa til nýja hluti. Þór - maðurinn minn, er búinn að gera mikið af bollum, sérmerkta fyrir einstakling og fyrirtæki og líka...

Að skipuleggja sig og hafa trú á sjálfum sér!

  Ég er alltaf að reyna að skipuleggja mig, án þess þó að lífið verði streð og eftirsókn eftir vindi. Forgangsraða, það er málið. Hvað skiftir mig mestu máli í lífinu. Hvað mig varðar, þá ætti það að vera samband mitt við Guð, að ég gefi mér tíma til að...

Hugleiðing! "Valdið" eins og menn sjá það og "valdið" eins og Guð opinberar það!

   Ég hef verið að hugleiða þetta með valdið og hvers vegna menn sækjast eftir völdum. Hvað sjá menn/konur í valdinu, hvað felur það í sér?   Þegar ég hugsa um "vald" þá er það sá sem ræður. Það þykir mörgum mjög eftirsóknarvert, en valdinu fylgir líka...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband