Færsluflokkur: Heilbrigðismál
18.3.2013 | 01:28
Þöggun
Ég bloggaði um daginn um foreldra mína, sem að bæði eru látin úr krabbameini. Krabbameini á líkama, en einnig á sálinni. Ég átti geðveikan föður, sem að aldrei fékk meðferð og var því alltaf í ástandi sem erfitt var að höndla, bæði fyrir hann, sem og...
2.3.2013 | 01:55
Heimilisofbeldi, skömmin og óttinn!
Í febrúar 2009 lést faðir minn úr krabbameini, aðeins 72 ára að aldri og þremur árum síðar lést móðir mín, í maí 2012, þá 73 ára, einnig úr krabbameini. Þeirra líf var erfitt, þau fæddust fyrir seinni heimstríðöldina og upplifðu þær miklu breytingar á...
Heilbrigðismál | Breytt 11.12.2013 kl. 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)